Lýsing
Landslið kjötiðnaðarmanna. Þeir eiga heiðurinn af grafna kindainnralærinu sem viðskiptavinum Matlands býðst þessa dagana. Mynd / LK
Næringarinnihald
M.v. 100 grömm af gröfnum ærvöðva
Orka: 729 kJ, 174 kcal.
Prótein: 18,17 g
Fita: 10,34 g, þ.a. mettaðar fitusýrur 4,75 g
Kolvetni: 2,10 g, þ.a. sykur 1,44 g
Salt: 2,83 g
Innihald: Kindainnralæri (upprunaland Ísland), salt, sykur, frostþurrkuð bláber, steinselja, timían, mynta, rósmarín, HVÍTLAUKUR, rotvarnarefni (E250).
Aðrar upplýsingar
Kjötið er unnið og pakkað af Landsliði kjötiðnaðarmanna.
Innihald: Grafið ær-innralæri
Upprunaland: Ísland
Slátrað og unnið á Íslandi.
Alið á Ísandi
Framleiðandi: Landslið kjötiðnaðarmanna.
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is