Skip to content Skip to footer

HMB – hamborgarakrydd frá BBQ-kónginum

1.590 kr.

HMB hamborgarakryddblanda sem smellpassar á borgarann. Blanda úr fórum BBQ-kóngsins sem veit hvað hann syngur þegar grillið er annars vegar.

170 grömm í glerkrukku.

Við sendum þér vörurnar gegn vægu gjaldi eða þú sækir til Matlands á Hrísateig 47 í Reykjavík. Pantanir afgreiddar samdægurs ef pantað er fyrir hádegi, annars daginn eftir. Matland sendir SMS þegar varan er tilbúin til afhendingar. Sendingar út fyrir höfuðborgarsvæðið fara með Samskipum á afgreiðslur um allt land.

14 á lager

Má bjóða þér ost, sósu eða annað?

Verð vöru:1.590 kr.
Aukahlutir:
Samtals:

Flokkar: , , Merkimiðar: , , Vörunúmer:61117

Lýsing

Kryddið er úr smiðju BBQ-kóngsins, Alfreðs Fannars Björnssonar. Hann elskar grillaðan mat og grillar að eigin sögn um það bil 300 daga á ári. Hann hefur þróað kryddblöndur eftir sínum smekk en þær eru framleiddar hjá Vilko á Blönduósi.

HMB kryddblanda.

Þyngd: 170 g

Innihald: Salt, bragðaukandi efni (E621), svartur pipar, paprika, hvítlaukur, chiliduft, laukduft, sinnepsfræ, sellerí, kóríander, mjólkursykur, kekkvarnarefni (E552).

Aðrar upplýsingar

Framleiðandi: Vilko ehf. Ægisbraut 1, 540 Blönduósi.
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is

Þér gæti einnig líkað við…