Lýsing
Kryddið er úr smiðju BBQ-kóngsins, Alfreðs Fannars Björnssonar. Hann elskar grillaðan mat og grillar að eigin sögn um það bil 300 daga á ári. Hann hefur þróað kryddblöndur eftir sínum smekk en þær eru framleiddar hjá Vilko á Blönduósi.
HMB kryddblanda.
Þyngd: 170 g
Innihald: Salt, bragðaukandi efni (E621), svartur pipar, paprika, hvítlaukur, chiliduft, laukduft, sinnepsfræ, sellerí, kóríander, mjólkursykur, kekkvarnarefni (E552).
Aðrar upplýsingar
Framleiðandi: Vilko ehf. Ægisbraut 1, 540 Blönduósi.
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is