Skip to content Skip to footer

Piparrótarsósa frá Völlum í Svarfaðardal

1.090 kr.

Matland býður upp á piparrótarsósuna frá Völlum í Svarfaðardal.

220 ml glerkrukka.

Kjörið með hangikjötinu, gæsinni, nautatungunni eða reykta laxinum.

21 á lager

Flokkar: , , , Vörunúmer:20529

Lýsing

Á Völlum í Svarfaðardal er sælkeraverslun þar sem bændurnir Bjarni og Hrafnhildur framleiða og selja fjölbreyttar vörur.

Gunnar Karl Gíslason Micheline-kokkur með Bjarna og Hrafnhildi á Völlum.

Sælkerabúðin að Völlum í Svarfaðardal. Mynd / Vellir

Varan

Piparrótarsósan frá Völlum passar einkar vel með reyktu kjöti, fuglum og reyktum fiski.

Innihald: Egg, olía, edik, salt, sýrður rjómi, piparrót, pipar og hlynsíróp.
Upprunaland: Ísland
Pökkun og dreifing: Sælkerabúðin á Völlum. Dreifing utan höfuðborgarsvæðisins er á vegum Samskipa.
Framleiðendur: Bjarni Óskarsson og Hrafnhildur Ingimarsdóttir, bændur á Völlum.

Þér gæti einnig líkað við…