Lýsing
Á Völlum í Svarfaðardal er sælkeraverslun þar sem bændurnir Bjarni og Hrafnhildur framleiða og selja fjölbreyttar vörur.
Sælkerabúðin að Völlum í Svarfaðardal. Mynd / Vellir
Varan
Piparrótarsósan frá Völlum passar einkar vel með reyktu kjöti, fuglum og reyktum fiski.
Innihald: Egg, olía, edik, salt, sýrður rjómi, piparrót, pipar og hlynsíróp.
Upprunaland: Ísland
Pökkun og dreifing: Sælkerabúðin á Völlum. Dreifing utan höfuðborgarsvæðisins er á vegum Samskipa.
Framleiðendur: Bjarni Óskarsson og Hrafnhildur Ingimarsdóttir, bændur á Völlum.