Lýsing
Eldunarleiðbeiningar
Skötuselurinn er sá fiskur sem hentar einna best á grillið. Hann er þéttur og ekki eins viðkvæmur og margar aðrar fisktegundir. En það er líka hægt að steikja skötuselinn á pönnu í smjöri eða elda í ofna. Passið bara að ofelda ekki halana því þá verða þeir þurrir og of stökkir.
Við mælum með að fólk reikni með 250-300 g á mann.
Næringargildi í 100 g:
Orka 309 Kj/74 Kcal
Fita 1,1 g
*Þar af mettuð 0,2 g
Kolvetni 0 g
*Þar af sykurtegundir 0 g
Prótein 15,8 g
Salt 0,1 g
Varan
Innihald: Skötuselur, halar í steikum, frosin vara.
Frystivara -18°C
Upprunaland: Ísland
Framleiðsla og pökkun: Sjávarbúrið, Hvaleyrarbraut 2, 220 Hafnarfjörður. Netfang: sjavarburid@sjavarburid.is
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is
Afhendingarstaður: Matland á Hrísateigi 47 í Reykjavík.