Lýsing
Bændurnir á Neðra-Hálsi í Kjós eru þau Dora Ruf og Kristján Oddsson. Þau hlutu landbúnaðarverðlaunin fyrir sinn búskap á Búnaðarþingi 2022. Dora og Kristján eru sannkallaðir frumkvöðlar í lífrænni ræktun á Íslandi. Mynd / TB
Lífrænt nautgripagúllas í 500 g umbúðum.
Alls 3 x 500 g pakkar. Kg-verð er 5.080 kr. Verð á hverjum pakka er 2.540kr.
Í heild 1,5 kg af lífrænu nautgripagúllasi.
Frosið gúllas sem er án allra aukaefna.