Lýsing
Kartöflurnar frá Böðmóðsstöðum koma í bæinn miðvikudaginn 22. okt.
Framleiðendurnir
Styrmir Snær og Soffía Ýr framleiða kartöflur á bænum Böðmóðsstöðum í Bláskógabyggð. Kartöflurnar eru í tveggja kílóa pokum.
Best er að geyma kartöflur í dimmri geymslu þar sem hitastigið er á bilinu 4-6°C. Kartöflur mega alls ekki frjósa en þær þola ágætlega raka.
Upprunaland: Ísland
Framleiðsla, pökkun og dreifing: Styrmir Snær og Soffía Ýr á Böðmóðsstöðum.
Afhendingarstaður: Matland, Hrísateig 47 í Reykjavík.