Lýsing
Matland býður upp á hreindýrakjöt af dýrum sem veidd voru í sumarlok í ár. Lítið af íslensku hreindýrakjöti kemur á markað og kjötið er afar eftirsótt.
Klumpur – steik. Hrein villibráð úr íslenskri náttúru.
Takmarkað magn.
Myndir / Hansen-feðgar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.