Lýsing
Ítarefni
Albert Eiríksson er með fínar uppskriftir að krækiberjasultu og krækiberjahlaupi á vefnum sínum, www.alberteldar.is.
Leiðbeiningastöð heimilanna kann handtökin þegar kemur að því að gera krækiberjahlaup.
Berjasulta frá Alberti. Mynd / Alberteldar.is
Sælkerabúðin að Völlum í Svarfaðardal. Mynd / Vellir
Varan
Upprunaland: Ísland
Pökkun og dreifing: Sælkerabúðin á Völlum og Matland. Dreifing utan höfuðborgarsvæðisins er á vegum Samskipa.
Framleiðendur: Bjarni Óskarsson og Hrafnhildur Ingimarsdóttir, bændur á Völlum.