Lýsing
Mergbein, söguð eftir endilöngu. Kílóverð: 1.990 kr. Frystivara.
Bændurnir
Í Holti í Álftaveri í Skaftárhreppi reka tvær kynslóðir blandað bú með mjólkurkýr, sauðfé og holdagripi ásamt hrossum. Ábúendur í félagsbúinu Holti eru Konný Sif Gottsveinsdóttir, Þorbergur Jónsson, Gottsveinn Eggertsson og Svana Sigurjónsdóttir.
Holdakýr og kvígur ganga úti fyrir opnu allt árið um kring og holdagripirnir eru einungis fóðraðir á grasi/heyi. Mynd / Úr einkasafni
Aðrar upplýsingar
Mergbeinin er af holdablendingskvígum frá bænum Holti í Álftaveri og er unnið og pakkað hjá Villt & alið ehf. á Hellu. Flokkunin á kvígunum var UN0+ og fituflokkun 2+ og 3-. Fallegir skrokkar og hæfilega feitir.
Innihald: Mergbein.
Upprunaland: Ísland, slátrað og unnið á Íslandi.
Framleiðandi: Villt & alið ehf.
Sláturhús: Sláturhúsið á Hellu
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.