Skip to content Skip to footer

Sunnlensk nautalifur

1.123 kr.2.578 kr.

Lifur úr sunnlenskum ungnautum. Sannkölluð ofurfæða, stútfull af vítamínum og steinefnum. Matland býður í takmörkuðu magni upp á lifur sem fengin er hjá sláturhúsunum á Selfossi og Hellu og snyrt og pakkað hjá Villt og alið ehf. á Hellu.

Þú velur þína þyngd með því að velja í fellivalsglugganum. Kílóverð er 1.890 krónur.

Lifrin er frosin.

Við sendum þér kjötið gegn vægu gjaldi eða þú sækir til Matlands á Hrísateig 47 í Reykjavík daginn eftir kaup eða samdægurs ef pantað er fyrir hádegi. Við sendum SMS þegar varan er tilbúin til afhendingar. Sendingar út fyrir höfuðborgarsvæðið fara með Samskipum á afgreiðslur um allt land.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiðar: , , Vörunúmer:43044

Lýsing

Ungnautalifur.

Kílóverð: 1.890 kr.

Lifrin kemur frá sunnlenskum kúa- og nautabúum.

Frystivara.

Næringargildi í 100 g:

Orka 556,5 kJ/133 kkal
Fita 3,63 g
-þar af mettuð 1,23 g
Kolvetni 3,89 g
-þar af sykurtegundir 0 g
Trefjar 0 g
Prótein 20,36 g

Aðrar upplýsingar

Kjötið er unnið og pakkað hjá Villt og alið á Hellu.

Innihald: Ungnautakjöt – lifur.
Upprunaland: Ísland
Slátrað og unnið á Íslandi.
Alið á Suðurlandi.
Framleiðandi: Villt og alið.
Sláturhús: Sláturhús SS á Selfossi.
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is

Frekari upplýsingar

Nautalifur

594 g, 682 g, 740 g, 804 g, 922 g, 988 g, 1002 g, 1056 g, 1072 g, 1074 g, 1128 g, 1136 g, 1246 g, 1364 g

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sunnlensk nautalifur”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þér gæti einnig líkað við…