
Geitakjöt frá Snorrastöðum
Á Snorrastöðum í Kolbeinsstaðarhreppi hinum forna á Snæfellsnesi hafa verið haldnar geitur síðan árið 2014. Geiturnar eru á húsi yfir vetrartímann en ganga við opið nema í verstu veðrum. Yfir sumartímann ganga þær til skiptis í beitarhaga heima við bæ og í Eldborgarhrauni í kjarri og birkiskógi. Geitakjöt er ljúffengt en fæst í mjög takmörkuðu magni og er eftirsótt.
Sýni allar 2 niðurstöður
- Price range: 478 kr. through 2.471 kr.Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page