Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Svövusinnep

Svöva Hrönn Guðmundsdóttur, lyfjafræðingur, frumkvöðull og fyrrum formaður Samtaka smáframleiðanda matvæla, hóf að útbúa sinnep fyrir fjölskylduna fyrir áratugum síðan en framleiðslan hefur síðan undið upp á sig. Svava bjó í Svíþjóð í mörg ár og hún saknaði sænska sinnepsins þegar hún flutti til Íslands. Markmiðið hjá henni var að kenna Íslendingum að njóta góðs sinneps og að það væri hægt að borða það með fleiru en pylsum!

Sýni eina niðurstöðu