Skip to content Skip to sidebar Skip to footer
Sveinn Margeirsson

Sveinn Margeirsson

Sveinn Mar­geirs­son er með doktors­próf í iðnaðar­verk­fræði og hef­ur lokið stjórn­un­ar­námi við Har­vard Bus­iness School. Hann hef­ur starfað sem sjálf­stæður ráðgjafi á sviði ný­sköp­un­ar og stefnu­mót­un­ar, einkum tengt sjáv­ar­út­vegi og verðmæta­sköp­un í land­búnaði. Hann gegndi starfi for­stjóra, sviðsstjóra og deild­ar­stjóra hjá Matís en þar er unnið að ný­sköp­un og verðmæta­aukn­ingu i mat­vælaiðnaði.

Sveinn Mar­geirs­son hefur síðustu ár verið sveit­ar­stjóri Skútustaðahrepps en mun hefja störf sem fram­kvæmda­stjóri ný­sköp­un­ar og loft­lags­mála hjá Brimi 1. ágúst 2022.

1 articles published