Smörrebrauðsjómfrúin Katla Gunnarsdóttir & matreiðslumeistarinn Ólöf Helga Jakobsdóttir bjóða upp á matreiðslunámskeið í klassísku smörrebrauði þar sem hægt er að njóta þess besta úr danskri matarhefð. Hráefnið, sem unnið er með á námskeiðinu, verður að miklu leyti beint frá býli í samvinnu við Matland. Skálað er í dönskum öl & snaps og að sjálfsögðu borðað…
