Kæru lesendur. Ísland er sannkallað matland. Við eigum gjöful fiskimið og stór landsvæði þar sem hægt er að rækta nytjajurtir og ala búfénað. Á bilinu 20-25 þúsund manns starfa í atvinnugreinum sem tengjast matvælum með einum eða öðrum hætti. Ferðaþjónustan byggir að stórum hluta á því að metta ferðamenn frá degi til dags, iðnaðurinn er…