Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Hreindýr

Hreindýrabollur með sveppa- og bláberjasósu
Nanna Rögnvaldardóttir deilir hér uppskrift að hreindýrabollum með sveppa- og bláberjasósu með lesendum Matlands. Þetta er sannkallaður sparimatur en það er líka hægt að búa til klassískar bollur (sjá uppskrift hér). Nanna mælir með að krydda hreindýrahakkið hóflega til þess að kæfa ekki hreindýrabragðið. Magurt hreindýrahakk getur orðið býsna þurrt þegar það er matreitt og…
Klassískar hreindýrabollur að hætti Nönnu Rögnvaldar
Auðvitað er hægt að gera flest það sama úr hreindýrahakki og t.d. nautahakki. Best er þó að krydda ekki mjög mikið til að kæfa ekki hreindýrabragðið. Magurt hreindýrahakk getur orðið býsna þurrt þegar það er matreitt og því inniheldur besta hakkið töluvert af fitu – þegar allt kemur til alls er bragðið ekki síst í…