Deila þessari síðu
Gleðilegt sumar kæru lesendur og viðskiptavinir. Matland fagnar deginum alveg sérstaklega þar sem við erum eins árs í dag.
Í tilefni afmælisins bjóðum við upp á 20% afslátt á grillpakkanum okkar vinsæla ásamt ferskum sirloin- og roastbeefsteikum frá Litla-Ármóti. Meyrara kjöt er vandfundið. Tilboðið gildir til miðnættis á föstudag.
Afhendum skínandi glöð á föstudag og laugardag.