Lýsing
Fyrsta flokks kjöt af Angus holdablendingskvígu frá Hvammi í Ölfusi. Vel fitusprengt og fallegt kjöt.
Mjaðmasteik. Kílóverð: 6.980 kr.
Ferskvara.
Bændurnir
Í Hvammi búa bændurnir Pétur Benedikt Guðmundsson og Charlotte Clausen. Sonur þeirra Davíð Clausen er kjötiðnaðarmaður og sinnir nautaeldinu.
Bændurnir í Hvammi; Davíð, Pétur og Charlotte.
Davíð hefur þróað nautaeldið í Hvammi eftir veru sína á Hvanneyri.
Nautgripirnir í Hvammi í Ölfusi fá gott atlæti og eru í rúmgóðum stíum. Myndir / TB
Kjarnhiti nautakjöts
Lítið steikt / 52-55°
Lítið miðlungs / 55-60°
Miðlungs / 60-65°
Miðlungs mikið / 65-69°
Mikið steikt / 71-75°
Aðrar upplýsingar
Kjötið frá Hvammi er unnið og pakkað af Villt og alið á Hellu.
Ferskvara.
Innihald: Kjöt af Angus holdablendingskvígu, mjaðmasteik
Upprunaland: Ísland
Slátrað og unnið á Íslandi.
Alið í Hvammi í Ölfusi
Framleiðandi: Villt og alið
Sláturhús: SS á Selfossi
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.