Skip to content Skip to footer

Jólakassi Matlands II – Brandajól

18.800 kr.

Matland býður upp á úrval af fyrsta flokks matvörum fyrir jólin í einum kassa. Níu framleiðendur sameina krafta sína í „Brandajólum“ sem inniheldur margskonar góðgæti. Takmarkað magn í boði svo það er gott að panta snemma. Verð 18.800 krónur.

Að auki býður Matland upp á gjafabréf til að setja með í kassann. Sjá neðar.

  • Taðreyktur regnbogasilungur frá Svartárkoti í Bárðardal, 180 g
  • Grafin gæsabringa frá Ríp í Skagafirði, 1 stk.
  • Trufflupylsa frá Tariello, 185 g
  • Sólberjasulta frá Völlum í Svarfaðardal, 220 ml
  • Grafinn nautavöðvi frá Hvammi í Ölfusi, 60-80 g
  • Piparrótarsósa frá Völlum, 220 ml
  • Napolipylsa frá Tariello, 110 g
  • Ástur frá Livefood í Hveragerði, 1 stk.
  • Balleroneskinka frá Pylsumeistaranum – 8-10 sneiðar, 170-200 g
  • Grafin bleikja frá Tungusilungi, 135 g
  • Graflaxsósa frá Völlum, 220 ml
  • Sulta frá Völlum, 120 ml
  • Rabarbarakaramella frá Rabarbíu, 1 stk.

Við afhendum jólakassana okkar hjá Matlandi á Hrísateig 47. Afhending miðvikudaginn 17. desember eftir hádegi. Við sendum SMS þegar kassarnir eru tilbúnir.

Vörur sem eiga að fara út fyrir höfuðborgarsvæðið fara á vöruflutningamiðstöð Samskipa. Keyrum jólakassana út á höfuðborgarsvæðinu eftir kl. 17 eða eftir nánara samkomulagi.

Ekki til á lager

Flokkar: , , Merkimiðar: , Vörunúmer:71103

Lýsing

Framleiðendurnir eru: Tariello, Tungusilungur, Rípurbiti, Vellir í Svarfaðardal, Svartárkot, Gæði, Livefood í Hveragerði, Pylsumeistarinn og Rabarbía.

Kælivara 

Sala og dreifing: Matland

Kælivara 

Frekari upplýsingar

Afhendingardagur

mið. 10. desember, mið. 17. desember

Þér gæti einnig líkað við…