Lýsing
Kálfasnitsel. Kílóverð: 4.890 kr.
Frystivara.
Hvernig á að steikja snitsel?
Björn Teitsson deilir ráðum hér með lesendum Matlands hvernig á að útbúa hið fullkomna snitsel.
Katla Gunnarsdóttir segir hér frá því hvernig Danir vilja hafa sitt snitsel.

Meðlæti með snitzeli er gjarnan kartöflur eða kartöflusalat, sýrt kál og ekki má gleyma sítrónunni.
Búskapurinn
Irma Þöll Þorsteinsdóttir rekur nautgripabú í Norðtungu I í Þverárhlíð þar sem eru ríflega 90 kýr. Hún hefur um árabil selt kjöt undir vörumerkinu “Tungutugga” sem margir kannast við úr Fjarðarkaupum. Á búinu eru holdagripir í bland við íslenska kúakynið. Matland býður upp á alikálfakjöt frá Norðtungu.

Kjarnhiti nautakjöts
Lítið steikt / 52-55°
Lítið miðlungs / 55-60°
Miðlungs / 60-65°
Miðlungs mikið / 65-69°
Mikið steikt / 71-75°
Aðrar upplýsingar
Kjötið frá Norðtungu sem er til sölu hjá Matlandi er unnið og pakkað af Villt og alið á Hellu.
Frystivara
Innihald: Alikálfakjöt, snitsel.
Upprunaland: Ísland
Slátrað og unnið á Íslandi.
Alið í Norðtungu I.
Framleiðandi: Villt og alið
Sláturhús: Sláturhúsið Hellu.
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is



Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.