Skip to content Skip to footer
-7%

Ketókassinn – 10 pk. hakk, 5 hamborgarar, 2 pk. snitsel og 2 pk. gúllas

Original price was: 26.895 kr..Current price is: 24.990 kr..

Ketókassinn inniheldur meðal annars feitt nautahakk og feitustu gerð af hamborgurum sem Matland býður upp á.

10 pk. Ketó-nautahakk, 20-25% fituinnihald,  10 pk. x 500 g. Alls 5 kg. Kílóverð: 3.190 kr. 

1 pk. hamborgarar, 20-25% fita, 5 stk. x 140 g. Kílóverð: 3.520 kr.

2 pk. nautgripagúllas, feitt kjöt af kvígu, 2 pk. x 500 g. Kílóverð: 3.990 kr.

2 pk. snitsel, 2 pk x 500 g. Kílóverð 4.490 kr.

Við bjóðum það kjöt sem er til hverju sinni hjá okkur. Allt upprunamerkt á pakkningunum en bæirnir sem um ræðir eru Stóra-Ármót, Gunnbjarnarholt og Hvammur. Nautgripakjötið hefur allt fengið að hanga á bilinu 11-16 daga sem gerir það meyrt og ljúft á bragðið. Engin aukaefni – bara hreint kjöt. 

Frystivara. 

Matland sendir þér vörurnar gegn vægu gjaldi eða þú sækir á afhendingarstað Matlands á Hrísateig 47 í Reykjavík daginn eftir pöntun eða samdægurs ef pantað er fyrir hádegi. Við sendum þér SMS þegar vörurnar eru tilbúnar til afhendingar ásamt kóða sem þú notar til þess að komast inn á afhendingarstaðinn á Hrísateig. Sendingar út fyrir höfuðborgarsvæðið fara með Samskipum á afgreiðslur um allt land.

Flokkar: , Merkimiðar: , Vörunúmer:51786

Lýsing

Arnar Bjarni Eiríksson og Berglind Bjarnadóttir eru kúabændur í Gunnbjarnarholti. Fyrir nokkru hófu þau markaðssetningu á mjólkurvörum frá Gunnbjarnarholti undir heitinu Hreppamjólk en Margrét dóttir þeirra fer fyrir þeim hluta starfseminnar á búinu.

Bændurnir í Hvammi í Ölfusi; Davíð, Pétur og Charlotte.

Angusnautið Laki 22403 er engin smásmíði. Angusnautum er blandað í íslenska stofninn til að efla nautgriparæktina hér á landi. Mynd/Nautís

Aðrar upplýsingar

Kjötið frá Stóra-Ármóti, Gunnbjarnarholti og Hvammi  er unnið og pakkað hjá Villt & alið ehf. á Hellu.
Innihald: Nautgripahakk, 20-25% feitt, hamborgarar, 20-25% feitir, nautgripagúllas, snitsel.
Upprunaland: Ísland
Slátrað og unnið á Íslandi.
Alið á Stóra-Ármóti, Hvammi og í Gunnbjarnarholti.
Framleiðandi: Villt & alið ehf.
Sláturhús: Sláturhúsið Hellu og Sláturhús SS á Selfossi.
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is

Frekari upplýsingar

Magn

3kg., 4kg.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ketókassinn – 10 pk. hakk, 5 hamborgarar, 2 pk. snitsel og 2 pk. gúllas”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þér gæti einnig líkað við…