Lýsing
Arnar Bjarni Eiríksson og Berglind Bjarnadóttir eru kúabændur í Gunnbjarnarholti. Fyrir nokkru hófu þau markaðssetningu á mjólkurvörum frá Gunnbjarnarholti undir heitinu Hreppamjólk en Margrét dóttir þeirra fer fyrir þeim hluta starfseminnar á búinu.
Bændurnir í Hvammi í Ölfusi; Davíð, Pétur og Charlotte.
Angusnautið Laki 22403 er engin smásmíði. Angusnautum er blandað í íslenska stofninn til að efla nautgriparæktina hér á landi. Mynd/Nautís
Aðrar upplýsingar
Kjötið frá Stóra-Ármóti, Gunnbjarnarholti og Hvammi er unnið og pakkað hjá Villt & alið ehf. á Hellu.
Innihald: Nautgripahakk, 20-25% feitt, hamborgarar, 20-25% feitir, nautgripagúllas, snitsel.
Upprunaland: Ísland
Slátrað og unnið á Íslandi.
Alið á Stóra-Ármóti, Hvammi og í Gunnbjarnarholti.
Framleiðandi: Villt & alið ehf.
Sláturhús: Sláturhúsið Hellu og Sláturhús SS á Selfossi.
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.