Lýsing
Bændurnir
Í Holti í Álftaveri í Skaftárhreppi reka tvær kynslóðir blandað bú með mjólkurkýr, sauðfé og holdagripi ásamt hrossum. Ábúendur í félagsbúinu Holti eru Konný Sif Gottsveinsdóttir, Þorbergur Jónsson, Gottsveinn Eggertsson og Svana Sigurjónsdóttir.
Nautgripir í Álftaveri. Mynd / TB
Aðrar upplýsingar
Frystivara.
Innihald: Ungnautakjöt, innralærisbitar
Upprunaland: Ísland
Slátrað og unnið á Íslandi.
Alið í Holti í Skaftárhreppi
Framleiðandi: Villt og alið ehf. á Hellu
Sláturhús: Sláturhúsið Hellu
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.