Kaffi
Lífið er of stutt til þess að drekka vont kaffi. Þess vegna er Matland í samstarfi við Kaffibrugghúsið sem sér okkur fyrir sopanum. Kaffibaunir sem koma frá Suður-Ameríku og Afríku eru frábær leið til þess að byrja daginn. Allt kaffið sem við seljum er upprunamerkt og kaffikaupmaðurinn er í persónulegum tengslum við framleiðendurnar úti í heimi.
Sýni allar 2 niðurstöður