Lýsing
Hangersteik.
Kílóverð: 5.480 kr.
Ágætt er að miða við 200 g á mann í aðalmáltíð.
Hangersteikurnar eru frá sunnlenskum kúa- og nautabúum.
Frystivara.
Hvernig er best að elda hangersteik?
Matland mælir með því að grilla hangersteik á snarpheitu grilli eða steikja á pönnu í nokkrar mínútur. Vöðvinn er mjög meyr en það er ekki gott að ofelda hann. Hvílið í 7-10 mínútur eftir eldun og skerið þvert á vöðvaþræðina í þunnar sneiðar.
Ef búið er að frysta nautakjöt þá er gott að gefa sér góðan tíma í að afþíða kjötið í kæli. Mikilvægt er að taka út úr kæli a.m.k. klukkutíma áður en eldamennskan hefst og hafa kjötið við stofuhita.
Aðrar upplýsingar
Kjötið er unnið og pakkað hjá Villt og alið á Hellu.
Innihald: Ungnautakjöt – hanger.
Upprunaland: Ísland
Slátrað og unnið á Íslandi.
Alið á Suðurlandi.
Framleiðandi: Villt og alið.
Sláturhús: Sláturhús SS á Selfossi og Sláturhúsið á Hellu.
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.