Albert Eiríksson
Albert Eiríksson er einn af vinsælustu matarbloggurum landsins. Hann hefur deilt þúsundum uppskrifta og öðrum fróðleik á vefsíðunni sinni www.alberteldar.is í gegnum árin. Albert er matreiðslumaður að mennt og hefur starfað sem slíkur. Hann er þó ekki síður þekktur fyrir námskeið um borðsiði, fyrirlestra og veisluhöld sem hann og Bergþór Pálsson hafa boðið upp á heima hjá sér um árabil.
„Það er nú bara þannig að líf mitt snýst meira og minna um mat, ef ég er ekki að elda mat eða borða mat þá er ég að hugsa um mat nú eða þá halda veislur. Frá því ég man fyrst eftir mér hef ég stússast í mat,“ segir Albert Eiríksson.
Vilt þú hjálpa til við að byggja upp Matland?
Með því að greiða mánaðarlegt framlag hjálpar þú okkur að búa til góðan fjölmiðil. Matland fjallar um matvælaframleiðslu frá A-Ö, um matinn sem við framleiðum og fólkið sem starfar í atvinnugreininni.
Já takk - ég vil styrkja Matland
Við þökkum kærlega fyrir okkur!
3 articles published