Anna Sigríður Vernharðsdóttir
Anna Sigríður Vernharðsdóttir er hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir og heilsumarkþjálfi. Hún heldur úti vefsíðunni godurkostur.is þar sem hún birtir heilsumola og uppskriftir, aðallega úr hollum og hreinum hráefnum.
Efni sem Anna Sigríður birtir á Matlandi er einnig að finna á vefsíðunni godurkostur.is
1 articles published