Skip to content Skip to sidebar Skip to footer
Björn Teitsson

Björn Teitsson

Björn Teitsson er annálaður matgæðingur og frístundakokkur. Hann hefur starfað sem blaðamaður og kynningarfulltrúi í gegnum árin. Hann nam borgarfræði við Bauhaus-háskólann í Weimar en hafði áður meðal annars lokið BA-gráðu í sagnfræði og þýsku.

Björn var um árabil matargagnrýnandi hjá Grapevine og hefur skrifað um mat og matarmenningu fyrir Stundina og Lemúrinn.

2 articles published