Ebba Guðný Guðmundsdóttir
Ebba Guðný Guðmundsdóttir hefur í rúm 20 ár skrifað um mataræði og gildi góðrar heilsu. Hún er höfundur matreiðslubóka eins og „Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða?“ og „Eldað með Ebbu“. Þá hefur Ebba Guðný gert sjónvarpsþætti og haldið námskeið fyrir fyrirtæki og hópa sem vilja hlúa betur að sér og auka lífsgæðin með góðu mataræði.
Ebba Guðný er allt í senn menntaður kennari, heilsufyrirlesari, sjónvarpskona, leikkona, bókaútgefandi, mamma og húsmóðir!
Vilt þú hjálpa til við að byggja upp Matland?
Með því að greiða mánaðarlegt framlag hjálpar þú okkur að búa til góðan fjölmiðil. Matland fjallar um matvælaframleiðslu frá A-Ö, um matinn sem við framleiðum og fólkið sem starfar í atvinnugreininni.
Já takk - ég vil styrkja Matland
Við þökkum kærlega fyrir okkur!
4 articles published