Matland hefur til sölu fyrsta flokks sérmeyrnað lambakjöt frá fyrirmyndarbúinu Glitstöðum í Borgarfirði. Mjúkt og meyrt kjöt sem hefur fengið að hanga í sjö daga. Þegar kjötið fær að hanga minnkar vökvinn í því og það verður meyrara. Handverkssláturhúsið í Brákarey á heiðurinn af kjötvinnslunni og frágangi. Glitstaðir eru blandað bú með kýr og kindur…
