„Íslenskt staðfest“, upprunamerki íslenskra matvara, plantna og blóma, var kynnt um miðbik mars. Tilgangur þess er að auka sýnileika og markaðshlutdeild íslenskra afurða og gefa neytendum greinilegar upplýsingar um að viðkomandi vara sé framleidd á Íslandi. Merkinu er ætlað að einfalda val neytenda við að velja íslenskar vörur.Bændasamtök Íslands eiga og reka merkið en…
