Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Fréttir

Árgjald upprunamerkis á bilinu 100 þúsund til 2,5 milljónir króna
„Íslenskt staðfest“, upprunamerki íslenskra matvara, plantna og blóma, var kynnt um miðbik mars. Tilgangur þess er að auka sýnileika og markaðshlutdeild íslenskra afurða og gefa neytendum greinilegar upplýsingar um að viðkomandi vara sé framleidd á Íslandi. Merkinu er ætlað að einfalda val neytenda við að velja íslenskar vörur.Bændasamtök Íslands eiga og reka merkið en…
Framleiða sterkar sósur úr íslenskum chilipipar
Í Hveragerði eru framleiddar hágæða heitar sósur undir vörumerkinu „Eldtungur“. Sósurnar eru afsprengi og hugarfóstur hjónanna Laufeyjar Sifjar Lárusdóttur og Elvars Þrastarsonar sem eiga og reka brugghúsið og pítsustaðinn Ölverk. Þau fengu nýlega 800 þúsund króna styrk frá Samtökum sveitarfélaga á Suðurlandi til þess að fara í markaðssókn með Eldtungurnar sem sverja sig í ætt…
Framleiðslu á ÍSEY-skyri í Rússlandi verður hætt
Ísey útflutningur ehf. hefur rift leyfissamningi við rússneska félagið IcePro um framleiðslu og dreifingu á skyri undir merkjum ISEY-skyr fyrir Rússlandsmarkað. Ísey útflutningur ehf. hefur haft leyfissamninginn til skoðunar undanfarnar vikur vegna stríðsreksturs Rússlands í Úkraínu.Ísey útflutningur ehf. annast kaup og sölu mjólkurafurða á erlendri grund og gerð leyfissamninga fyrir framleiðslu á skyri. „Samningnum…
Ferðaþjónustan fær 550 milljónir frá ríkinu til markaðsstarfs
Í kjölfarið á kórónuveirufaraldrinum settu stjórnvöld fjármuni í verkefni sem hlaut nafnið „Saman í sókn“. Markmiðið var að útbúa markaðsefni fyrir ferðaþjónustuna til að ná viðspyrnu eftir mögur ár vegna faraldursins. Nú hafa yfirvöld framlengt átakið um eitt ár og gert samning við Íslandsstofu um 550 milljónir króna viðbótarframlag til verkefnisins.„Ísland saman í sókn…
Vilja fjölga notendum á grænni orku
Kanna á hagkvæmni þess að reisa grænan auðlindagarð í Reykholti í Biskupstungum. Á svæðinu eru nú þegar sterk garðyrkju- og ferðaþjónustufyrirtæki sem reiða sig á mikið rafmagn og heitt vatn. Þessi fyrirtæki, ásamt Orkídeu og Sveitarfélaginu Bláskógabyggð skrifuðu á dögunum undir viljayfirlýsingu að ráðast greiningarvinnu um fýsileika auðlindagarðs á svæðinu. Ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar,…
Breskum bændum borgað fyrir að færa land til fyrra horfs
Breska ríkið hefur ákveðið að veita umtalsverðum fjármunum til bænda til þess að breyta landi sem hefur verið brotið til beitar og ræktunar aftur í villt svæði. Ástæðan er endurheimt votlendis og að tryggja afkomu ýmissa dýrategunda sem eru á válista.Mikil uppstokkun á landbúnaðarstyrkjum í kjölfar BrexitStyrkirnir eru hluti af margskyns uppstokkun og…
Gleðitíðindi í sauðfjárrækt
Þær gleðifréttir bárust nýlega að hin svokallaða ARR-arfgerð hafi fundist hjá þremur ám í viðbót við þá sex einstaklinga sem áður hafa greinst. Arfgerð þessi er verndandi gegn riðu í sauðfé og er því bylting í sauðfjárrækt á Íslandi og í baráttunni við hinn illvíga sjúkdóm.Arfgerðin er viðurkennd á alþjóðavísu og vonir standa…
Osturinn Feykir 24+ meðal tíu bestu Gouda-osta í heimi
Íslenskir ostar fengu jákvæða athygli á Heimsmeistarakeppni osta sem fram fór í Wisconsin í Bandaríkjunum dagana 1.-3. mars. Osturinn Feykir 24+ úr Skagafirði var á meðal þeirra tíu efstu sem kepptu um sjálfan heimsmeistaratitilinn í flokki eldri Gouda-osta og verður það að teljast góður árangur.Feykir 24+ er flaggskip Goðdalaostanna úr Skagafirði. Mynd /…
Sýklalyfjaónæmi ógnar lýðheilsu
Sýklalyfjaónæmi er án efa mesta heilsufarsógn sem blasir við mannkyninu á komandi áratugum. Karl G. Kristinsson, prófessor í sýklafræði við læknadeild Háskóla Íslands og yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, segir í nýjasta hefti Læknablaðsins að þögull faraldur sýklalyfjaónæmis haldi áfram þótt búið sé að ná tökum á kórónuveirufaraldrinum. Þær leiðir til að sporna við…
WHO hvetur til frekari rannsókna á mikið unnum grænkeravörum
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, gaf nýlega út skýrslu þar sem bent er á að rannsóknir vanti tilfinnanlega á efnainnihaldi og hollustugildi ýmissa unninna grænkeravara. Meðal annars er fjallað um vörur sem framleiddar eru til þess að líkja eftir dýraafurðum. Það eru vörur úr mjólkurlíki, s.s. jógúrt og ostar, og kjötlíki, s.s. pylsur og hamborgarar. Einnig er bent…