Lýsing
Bændurnir á Neðra-Hálsi í Kjós eru þau Dora Ruf og Kristján Oddsson. Þau hlutu landbúnaðarverðlaunin fyrir sinn búskap á Búnaðarþingi 2022. Dora og Kristján eru sannkallaðir frumkvöðlar í lífrænni ræktun á Íslandi. Mynd / TB
Varan
6 stk. lífrænir Bioborgarar, 2 stk. x 125 g í hverjum pakka. Alls 3 x 250 g pakkar.
Í heild 750 g af hamborgurum úr lífrænu ungnautakjöti.
Frystivara sem er án allra aukaefna.
Næringargildi í 100 g:
Orka 711 KJ/170 kkal
Fita 13,8 g
– þarf af mettuð: 5,6 g
Kolvetni: 0 g
– þar af sykurteg. 0 g
Prótein 19 g
Salt 0 g
Innihald: Ungnautakjöt
Upprunaland: Ísland
Slátrað og unnið á Íslandi.
Alið á Neðra-Hálsi í Kjós.
Framleiðandi: Biobu ehf. í Reykjavík
Sláturhús nr. A997 – Sláturhús Vesturlands í Brákarey í Borgarnesi
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is