Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Ölnaut frá Hvammi

Nautakjötið frá Hvammi í Ölfusi er einstakt. Nautin eru alin í rúmgóðum stíum og fá bjórhrat ásamt íslensku heyi alla sína ævi. Þess vegna kalla bændurnir þau „Ölnaut“. Síðustu þrjá mánuðina fyrir slátrun þá fá nautin alvöru bjór, 1-2 lítra á dag, sem er blandaður byggi sem ræktað er á bænum.

Fréttabréf

Skráðu þig til að fá fréttabréf Matlands í tölvupósti.

Please wait...

Takk fyrir skráninguna!

Matland.is © 2025. Matfélagið ehf. Hrísateig 47, 105 Reykjavík. Allur réttur áskilinn –  Kaupskilmálar

Visa - Mastercard