Vilt þú hjálpa til við að byggja upp Matland?
Með því að greiða mánaðarlegt framlag hjálpar þú okkur að búa til góðan fjölmiðil. Matland fjallar um matvælaframleiðslu frá A-Ö, um matinn sem við framleiðum og fólkið sem starfar í atvinnugreininni.
Michelin-guide tilkynnti í dag hvaða Skandinavísku veitingastaðir hljóta hina eftirsóttu nafnbót að bera Michelinstjörnu – eða stjörnur. Stóru fréttirnar fyrir Ísland er að veitingastaðurinn ÓX á Laugavegi er kominn með…
Ein stærsta vefverslun landsins, Heimkaup, hefur hafið sölu á áfengi. Í fréttatilkynningu frá Heimkaupum segir að viðskiptavinir þurfi að samþykkja kaupin með rafrænum skilríkjum sem sanna áfengiskaupaaldur. Milliliðir í viðskiptunum…
Norrænu Emblu-verðlaunin verða veitt í dag í Osló og hefst athöfn kl. 17.45 sem streymt verður á Facebook. Markmiðið með Embluverðlaununum er að gera norrænum mat- og matarmenningu hátt undir…
Það geta flestir ræktað eigin matjurtir ef viljinn er fyrir hendi. Mikið af áhugaverðu efni um kryddjurtir má finna á Facebook-hópnum „Áhugafólk um kryddjurtaræktun“. Hún Alda Björg Lárusdóttir á Egilsstöðum…
Biobú hefur framleitt lífrænt vottaðar mjólkurafurðir um árabil. Fyrir nokkrum mánuðum hóf fyrirtækið sölu á lífrænt vottuðu nautakjöti. Sláturhús Vesturlands sér um slátrun og vinnslu en húsið fékk lífræna vottun…
Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi ráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, mun leiða svokallaðan spretthóp sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að skipa. Hópnum er ætlað að skila ráðherra tillögum…
Smáframleiðendur matvæla hafa verið duglegir síðustu misseri að koma vörum sínum á framfæri, m.a. í stórmörkuðum og við önnur tækifæri. Um þessar mundir er töluvert úrval af fjölbreyttum vörum í…
Við á Matlandi tölum fyrir því að fólk geri áætlanir og skipuleggi sig fram í tímann þegar kemur að matarinnkaupum. Það er oft hagkvæmara að kaupa inn í stórum skömmtum…
Smátt og smátt bætast fleiri matvörur í Markaðinn hér á Matlandi. Nýjasta varan er ærskinka sem nú er fáanleg í fyrsta sinn á Íslandi, svo vitað sé. Heiðurinn af skinkunni…
Beint frá býli (BFB) og Samtök smáframleiðenda matvæla (SSFM) hafa undirritað samkomulag sem kveður á um náið samstarf. Meðal annars munu félögin vera með sameiginlegan fjárhag og framkvæmdastjóra. Samstarfið var…
Þessi síða notar vafrakökur. Nánari upplýsingar er að finna í persónuverndarstefnu okkar.ÉG SKILHAFNA
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.