Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Kjöt frá Sölvanesi

Sölvanes er lífrænt vottað sauðfjárbú í Skagafirði. Þar búa bændurnir Rúnar Máni Gunnarsson og Eydís Magnúsdóttir en þau keyptu búið árið 2013. Lambakjötið frá Sölvanesi er fullmeyrnað og er m.a. á matseðlinum á veitingahúsinu Kaffi Laugalæk í Reykjavík.

Sýni allar 9 niðurstöður