Ég bjó til þessa kjúklingauppskrift fyrir matarboð og rétturinn sló aldeilis í gegn - dásamaður af öllum! Heimagert naan-brauð gerði útslagið en þau voru svo mjúk að þau minntu helst á skýjahnoðra. Ásamt brauðinu var meðlætið krydduð hrísgrjón og létt salat. Ég get sagt í fullri hreinskilni að enginn fór svangur héðan út. Ég er…
Fuglakjöt
Laufey Rós leiðir okkur í allan sannleika um töfra kjúklingakjötsins.
Hráefni 1 ½ l kalkúnasoð eða vatn og kalkúnakraftur eða kjúklingakraftur 1 msk. ostrusósa 1 msk. fiskisósa 4 msk. sérrí, má sleppa 1 msk. engiferrót, smátt söxuð ½ sítrónugras, rifið, má sleppa 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir ½ chili, steinlaust og smátt saxað safi og fínt rifinn börkur af einni límónu 400 g grænmeti, t.d. gulrætur,…