Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Kjötsúpa Matlands

Fátt er þjóðlegra og betra en íslensk kjötsúpa. Matland býður til kjötsúpuveislu þar sem nýtt grænmeti og lambakjöt af nýslátruðu frá bænum Miðhúsum á Ströndum er í aðalhlutverki. Það eru margar uppskriftir…

Nýjar kartöflur úr Hornafirðinum

Bændurnir Hjalti Egilsson og Birna Jensdóttir á Seljavöllum í Nesjum í Hornafirði hafa getið sér gott orð fyrir kartöflurækt. Matland kíkti í heimsókn á Seljavelli en þar eru ræktaðar kartöflur…