Nanna Rögnvaldardóttir hefur samið á þriðja tug bóka um mat og matarmenningu. Hún hefur skrifað í blöð og heldur úti bloggsíðunni Konan sem kyndir ofninn minn.
Vilt þú hjálpa til við að byggja upp Matland?
Með því að greiða mánaðarlegt framlag hjálpar þú okkur að búa til góðan fjölmiðil. Matland fjallar um matvælaframleiðslu frá A-Ö, um matinn sem við framleiðum og fólkið sem starfar í atvinnugreininni.
Nanna Rögnvaldardóttir dregur upp úr sarpinum tvær skotheldar uppskriftir þar sem reykt ýsa er í aðalhlutverki. Manstu hvað reykta ýsan í gamla daga var góð? Matland býður upp á reykta…
Fiskbollur eða fiskibollur eru ljómandi góður hversdagsmatur sem þarf þó alls ekki að vera neitt hversdagslegur. Það er ekki mikið mál að búa þær til en svo er líka hægt…
Reykta ýsu er hægt að matreiða á marga vegu. Hér eru uppskrift fyrir 2-3 einstaklinga þar sem meðlætið er linsubaunir og spínat með hollenskri sósu. Hráefni fyrir 2-3 400-500…
Íslendingar hafa aldrei borðað síld í sama mæli og flestar nágrannaþjóðirnar, heldur ekki á þeim tímum þegar síldveiðar voru ein mikilvægasta atvinnugrein okkar. Eina útgáfu síldar má þó segja að…
Nanna Rögnvaldardóttir deilir hér uppskrift að hreindýrabollum með sveppa- og bláberjasósu með lesendum Matlands. Þetta er sannkallaður sparimatur en það er líka hægt að búa til klassískar bollur (sjá uppskrift…
Auðvitað er hægt að gera flest það sama úr hreindýrahakki og t.d. nautahakki. Best er þó að krydda ekki mjög mikið til að kæfa ekki hreindýrabragðið. Magurt hreindýrahakk getur orðið…
„Steikt kjöt á spjóti“ Enginn veit hvar kebab, þ.e. kjöt og annar matur grillaður á teini, er í rauninni upprunnið en það þekkist frá fornu fari víða við austanvert Miðjarðarhaf…
Þessi síða notar vafrakökur. Nánari upplýsingar er að finna í persónuverndarstefnu okkar.ÉG SKILHAFNA
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.