Vilt þú hjálpa til við að byggja upp Matland?
Með því að greiða mánaðarlegt framlag hjálpar þú okkur að búa til góðan fjölmiðil. Matland fjallar um matvælaframleiðslu frá A-Ö, um matinn sem við framleiðum og fólkið sem starfar í atvinnugreininni.
Svínakótelettur eru ljúffengar og safaríkar ef þær eru eldaðar rétt. Hér er uppskrift úr fórum Bjarna Gunnars Kristinssonar matreiðslumeistara. Skyrbernaise-sósan er einstakt leynivopn sem við hvetjum lesendur til að prófa.…
Síðsumars er mikill annatími hjá garðyrkjubændum. Þurrkar í júlí hafa þó gert mörgum erfitt fyrir og útiræktað grænmeti er aðeins seinna á ferðinni en í meðalári. En þessa dagana sjáum…
Rabarbari vex víða og um að gera að nýta það sem landið gefur. Hver man ekki gamla góða rabarbaragrautinn sem var bísna oft á borðum landsmanna á árum áður? Förum…
Grænmetiskassa Matlands er nú hægt að nálgast á fimmtudögum í sjálfsafgreiðslustöðvum Pikkoló í Vatnsmýri í Reykjavík og við Byko í Breiddinni í Kópavogi. Fleiri afhendingarstaðir verða kynntir á næstu mánuðum.…
Matland býður upp á fjölbreytt úrval af kjöti sem hentar vel á grillið. Sumarið er komið og þá er við hæfi að svipta hulunni af grillinu. Hjá Matlandi er allt…
Smörrebrauðsjómfrúin Katla Gunnarsdóttir & matreiðslumeistarinn Ólöf Helga Jakobsdóttir bjóða upp á matreiðslunámskeið í klassísku smörrebrauði þar sem hægt er að njóta þess besta úr danskri matarhefð. Hráefnið, sem unnið er…
Gleðilegt sumar kæru lesendur og viðskiptavinir. Matland fagnar deginum alveg sérstaklega þar sem við erum eins árs í dag. Í tilefni afmælisins bjóðum við upp á 20% afslátt á grillpakkanum…
Á Litla-Ármóti í Flóahreppi búa þau Hrafnhildur Baldursdóttir og Ragnar Finnur Sigurðsson ásamt þremur börnum sínum. Á bænum er nýlegt fjós þar sem er framleidd mjólk og kjöt. Mjólkurkýrnar eru…
Uxakjöt frá Reykjahlíð á Skeiðum er komið í sölu á Matlandi. Uxakjöt er af nautum sem eru gelt um 6 mánaða aldur. Kjötið þykir mjög meyrt og vel fitusprengt þar…
Matland kynnir með mikilli ánægju samstarf við Sveitabúðina Unu á Hvolsvelli. Matland býður íbúum á Hvolsvelli og í nágrenni áskrift að grænmetiskössum sem verða afhentir á föstudögum í rauða bragganum…
Þessi síða notar vafrakökur. Nánari upplýsingar er að finna í persónuverndarstefnu okkar.ÉG SKILHAFNA
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.