Matland býður upp á hið landsþekkta Hólsfjallahangikjöt úr N-Þingeyjarsýslu. Kjöt af veturgömlum sauðum sem er unnið samkvæmt gömlum hefðum hjá Fjallalambi á Kópaskeri. Það er taðreykt og kappkostað að nota eins lítið salt og mögulegt er í vinnslunni. Einnig er í boði úrbeinuð hangilæri í rúllu af lömbum. Hólsfjallahangikjötið og Fjallalamb á Kópaskeri Fjallalamb hefur…
