Frederik Kopsch er áhugakokkur sem býr í Lundi í Svíþjóð og heldur úti Facebook-síðunni „Sænski kokkurinn“. Þar birtir hann fjölda ljúffengra uppskrifta og þar á meðal þessa þar sem bláber eru í aðalhlutverki. „Í þetta skiptið gerði ég bláberjaböku. Þessi uppskrift er orðin uppáhalds bökuuppskriftin mín. Það eru svo margir ávextir og ber sem maður…
