Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Bakstur

Einföld berjabaka
Frederik Kopsch er áhugakokkur sem býr í Lundi í Svíþjóð og heldur úti Facebook-síðunni „Sænski kokkurinn“. Þar birtir hann fjölda ljúffengra uppskrifta og þar á meðal þessa þar sem bláber eru í aðalhlutverki. „Í þetta skiptið gerði ég bláberjaböku. Þessi uppskrift er orðin uppáhalds bökuuppskriftin mín. Það eru svo margir ávextir og ber sem maður…
Heitur brauðbúðingur með viskíslettu
Brauðbúðingur er þekktur eftirréttur á mörgum stöðum í heiminum. Hann er til í ótal mismunandi útfærslum og sósur eða ís hafður með. Vanillu- eða viskísósur eru mjög vinsælar en mér finnst best að flækja ekkert hlutina og nota heita íssósu og smá vanilluís eða rjóma með. Nýtum brauðafgangana Brauðbúðingur er yfirleitt gerður úr brauði sem…
Uppáhalds linsubaunasúpa Ebbu
Maður borðar almennt minna þegar maður borðar sem mest óunnin næringarrík matvæli eins og gróft korn. Líkaminn verður fyrr og lengur saddur og sæll af næringu en innantómum hitaeiningum.  Hér er frábær uppskrift að linsubaunasúpu og uppáhaldsbrauðinu, pönnubrauði með grófu spelti. Linsubaunasúpa - Uppskrift 1 gulur laukur (má nota blaðlauk) 2 hvítlauksrif (ég set oft…