Það er einfalt og fljótlegt að gera gott snitsel. Lykilatriði er að vera með gott kjöt sem er meyrt og mjúkt undir tönn. Kjötið á myndunum er nautasnitsel en sömu lögmál gilda um grísasnitsel eða kálfasnitsel. Allt mjög gott!Þú þarft að hafa þessi hráefni við hendina og þá er eftirleikurinn auðveldur:1 pk…
Svín
Svínakótelettur eru ljúffengar og safaríkar ef þær eru eldaðar rétt. Hér er uppskrift úr fórum Bjarna Gunnars Kristinssonar matreiðslumeistara. Skyrbernaise-sósan er einstakt leynivopn sem við hvetjum lesendur til að prófa.
Grísakótelettur frá Litla búgarðinum
3.780 kr. – 4.362 kr. Price range: 3.780 kr. through 4.362 kr.
Veldu kostiHráefni 800-1000 g svínakótelettur (4…
Til að byrja með er rétt að taka fram að í hefðbundnu Vínarsnitzeli er jafnan kálfakjöt. Það þýðir þó ekki að svínasnitzel sé ófáanlegt í Austurríki, síður en svo. Í Þýskalandi er svínasnitzel mun algengara en báðir réttir eru matreiddir á svipaðan máta.
Snitsel af 100% Angus frá Stóra-Ármóti
2.166 kr. – 2.745 kr. …
