Deila þessari síðu
Matland býður upp á fjölbreytt úrval af kjöti sem hentar vel á grillið. Sumarið er komið og þá er við hæfi að svipta hulunni af grillinu. Hjá Matlandi er allt kjöt upprunamerkt bæjunum þaðan sem framleiðslan kemur. Við leggjum mikla áherslu á að viðskiptavinir séu vel upplýstir um vörurnar og þá framleiðendur sem standa að baki.
Þú velur það sem þú vilt fá í vefbúðinni okkar og gengur frá greiðslu. Við afhendum að jafnaði daginn eftir kaup eða á fyrirfram auglýstum afhendingardögum. Einfalt og þægilegt – og þú veist alltaf hvaðan kjötið kemur. Þannig viljum við hafa það.
Dæmi um úrval:
- BBQ-svínarif frá Korngrís í Laxárdal
- Mjúkir gúllasbitar á grillspjótin frá bæjunum Litla-Ármóti, Reykjahlíð og Tjörn
- Hægmeyrnaðar sirloin grillsteikur úr Ölnauti frá Hvammi í Ölfusi
- Safaríkir hamborgarar frá Litla-Ármóti í Flóa, 20-25%
- Trufflumarineraðar mínútusteikur úr Ölnauti
- Úrval af ekta kjötmiklum pylsum frá Pylsumeistaranum
- Grillpakkar með hamborgurum, nautakjöti og pylsum
-
Grænmeti í áskriftFrá: 4.995 kr. / á mánuði
-
Grillpakki #1 – Hamborgarar, nautakjöt og pylsur13.490 kr.
-
Flögusalt frá Saltverki1.295 kr.
-
Birkireykt salt frá Saltverki1.345 kr.
-
Pylsur frá Pylsumeistaranum884 kr. – 1.530 kr.