Ég get ekki talið hversu oft ég hef heyrt þessa setningu í starfi mínu. Fólk kemur inn í leit að nýrri pönnu og vill kaupa „bara eina svona sem er góð í allt“. Á þeirri stundu setjum við sölufólkið okkur í stellingar og undirbúum ræðuna. Staðreyndin er nefnilega sú að panna er ekki það sama…
