Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Matur & drykkur

Svona gerir þú fíflasíróp með viskíbragði
Fíflar í blóma eru verðmætt hráefni.Ég ákvað að gera fíflasíróp þetta árið en ég hef gert það einu sinni áður. Setti skreyttar flöskur með sírópi í gjafakörfur um jólin sem vakti mikla lukku líkt og sírópið sjálft. Fíflasíróp er stundum kallað „vegan hunang“ en það er hægt að nota í flest allt í stað hefðbundins…
Ræktar basilíku allan ársins hring
Það geta flestir ræktað eigin matjurtir ef viljinn er fyrir hendi. Mikið af áhugaverðu efni um kryddjurtir má finna á Facebook-hópnum „Áhugafólk um kryddjurtaræktun“. Hún Alda Björg Lárusdóttir á Egilsstöðum deildi á dögunum góðum ráðum um ræktun á basilíku sem margir hafa dálæti á enda mikið notuð í matargerð.Það er geggjað að eiga alltaf…
Þrjár góðar ástæður til að velja lífrænt nautakjöt
Biobú hefur framleitt lífrænt vottaðar mjólkurafurðir um árabil. Fyrir nokkrum mánuðum hóf fyrirtækið sölu á lífrænt vottuðu nautakjöti. Sláturhús Vesturlands sér um slátrun og vinnslu en húsið fékk lífræna vottun í fyrra, eitt stórgripasláturhúsa á landinu um þessar mundir. Allt hráefni í kjötvörunum frá Biobú kemur frá tveimur búum, Búlandi í Austur-Landeyjum og Neðra-Hálsi í…
Smalabaka úr lífrænu kálfahakki
Frá MATLANDI fékk ég LÍFRÆNT KÁLFAHAKK, svona líka strangheiðarlegt og ljómandi gott. Úr hakkinu góða varð smalabaka (e. Shepherd’s pie) .Matland býður upp á lífrænt vottað kjöt frá Biobú. Í lífrænni ræktun er bannað að nota tilbúinn áburð og illgresis- og skordýraeitur. Þá eru strangari reglur um aðbúnað dýra en í hefðbundnu búfjárhaldi.Það er ekki oft…