Auður Ólafsdóttir í Pönnukökuvagninum deilir með lesendum Matlands uppskrift að íslensku pönnukökunni. Hún byrjaði með matarvagn Mathöll Granda þar sem íslenska pönnukakan var í öndvegi og sló algjörlega í gegn. “Ef það er eitthvað sem fólk á öllum aldri elskar þá er það íslenska pönnukakan,” segir Auður.Auður Ólafsdóttir með Herði aðstoðarmanni í framleiðsluaðstöðu Matís. …
Eftirréttir
Rabarbari vex víða og um að gera að nýta það sem landið gefur. Hver man ekki gamla góða rabarbaragrautinn sem var bísna oft á borðum landsmanna á árum áður? Förum nokkra áratugi aftur í tímann og búum til rabarbaragraut með gamla laginu. Uppskriftin hér fyrir neðan er fengin frá Leiðbeiningamiðstöð heimilanna. Einfalt og fljótlegt –…
Brauðbúðingur er þekktur eftirréttur á mörgum stöðum í heiminum. Hann er til í ótal mismunandi útfærslum og sósur eða ís hafður með. Vanillu- eða viskísósur eru mjög vinsælar en mér finnst best að flækja ekkert hlutina og nota heita íssósu og smá vanilluís eða rjóma með.Nýtum brauðafganganaBrauðbúðingur er yfirleitt gerður úr brauði sem…
