Lambalærissneiðar eru algjör herramannsmatur og hægt að útbúa á marga vegu, steiktar, grillaðar, í raspi og pottrétti svo eitthvað sé nefnt. Þær eru fínasta tilbreyting frá hinu hefðbundna heileldaða lambalæri. Ég ákvað að prufa að elda þær á öðruvísi hátt en ég er vön og ég get alveg sagt að það kom ljómandi vel út.…
Lamb
Fátt er þjóðlegra og betra en íslensk kjötsúpa. Matland býður til kjötsúpuveislu þar sem nýtt grænmeti og lambakjöt af nýslátruðu frá bænum Miðhúsum á Ströndum er í aðalhlutverki. Það eru margar uppskriftir til af kjötsúpu en við mælum með að fólk eldi drjúgan skammt og bjóði fólki í mat. Sumum finnst kjötsúpan raunar best við aðra og…
Að elda lambakjöt á lágum hita yfir lengri tíma er eitthvað sem allir ættu að reyna. Í hinum ýmsu Facebook-hópum eru iðulega líflegar umræður um matreiðslu. Einn þeirra er hópurinn Gamaldags matur sem, eins og nafnið gefur til kynna, beinir sjónum sínum að eldri matarhefðum og hráefnum. Á dögunum voru áhuga- og ástríðukokkar þar á…
Nanna Rögnvaldar leiðir þig í allan sannleika um kótelettur. Við elskum þær öll!
Lambakjöt nýtur sín sérlega vel í gúllasréttum. Það er svo mjúkt og bragðgott - og klikkar bara alls ekki! Hér er uppskrift að gamla góða gúllasinu í brúnu sósunni. Hráefni 1 kg lambasmásteik, framhryggur eða súpukjöt 2 laukar 4 gulrætur 75 g smjörlíki 4 msk hveiti 0,75 l kjötsoð eða vatn 2 lárviðarlauf 1…
Lambahryggur er ómissandi á páskum. Hér er vönduð uppskrift þar sem íslenska lambakjötið fær svo sannarlega að njóta sín með kartöflusmælki og gómsætri soðsósu. Hráefni 1 lambahryggur Salt og pipar 2 msk. olía 10 gr timían, rifið af stilkunum 10 gr rósmarín, rifið af stilkunum og saxað 30 gr möndlur Kartöflusmælki 600 gr kartöflusmælki 100…