Lambalærissneiðar eru algjör herramannsmatur og hægt að útbúa á marga vegu, steiktar, grillaðar, í raspi og pottrétti svo eitthvað sé nefnt. Þær eru fínasta tilbreyting frá hinu hefðbundna heileldaða lambalæri. Ég ákvað að prufa að elda þær á öðruvísi hátt en ég er vön og ég get alveg sagt að það kom ljómandi vel út.…
