Vilt þú hjálpa til við að byggja upp Matland?
Með því að greiða mánaðarlegt framlag hjálpar þú okkur að búa til góðan fjölmiðil. Matland fjallar um matvælaframleiðslu frá A-Ö, um matinn sem við framleiðum og fólkið sem starfar í atvinnugreininni.
Íslenska kokkalandsliðið náði þriðja sæti á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem haldnir voru í Stuttgart í Þýskalandi fyrstu vikuna í febrúar. Úrslitin voru tilkynnt á lokahátíð leikanna við mikinn fögnuð. Þetta…
Hér er góð uppskrift af skotheldum gulrótasmúðí sem auðvelt er að mixa saman í blandara. Þetta eru hráefnin sem gera grunninn að meinhollum drykk:Gulrótasmúðí (e. smoothie) Fyrir 2-3…
Matland býður upp á hið landsþekkta Hólsfjallahangikjöt úr N-Þingeyjarsýslu. Kjöt af veturgömlum sauðum sem er unnið samkvæmt gömlum hefðum hjá Fjallalambi á Kópaskeri. Það er taðreykt og kappkostað að nota…
Sölufélag garðyrkjumanna hefur undanfarin ár valið „ræktendur ársins“ innan sinna raða. Í ár hlutu hjónin Inga Sigríður Snorradóttir og Óli Finnsson á garðyrkjustöðinni Heiðmörk í Laugarási þennan heiður.Óli…
Matland býður upp á fullmeyrnað lambakjöt frá bænum Árdal í Kelduhverfi. Kjötið kemur af heiðargengnum lömbum sem ganga á grónum afrétti með lynggróðri og kjarri. Bændurnir í Árdal markaðssetja vörurnar…
Matland hefur til sölu fyrsta flokks sérmeyrnað lambakjöt frá fyrirmyndarbúinu Glitstöðum í Borgarfirði. Mjúkt og meyrt kjöt sem hefur fengið að hanga í sjö daga. Þegar kjötið fær að hanga…
Íslenska Fífilbrekkuhunangið frá Hveragerði er nú komið á krukkur og er í boði á Matlandi í takmörkuðu magni. Hunangið er afrakstur býflugna sem safna frjókornum og blómasafa í hlíðum Reykjafjalls…
Matland býður upp á heila skrokka af lambakjöti frá bænum Miðhúsum á Ströndum. Það er fátt betra en að eiga nóg af lambakjöti í frystikistunni. Gæðalamb frá bændunum Viðari Guðmundssyni…
Matland kynnir með stolti lífrænt mjólkurkálfakjöt frá Biobú. Kjötið kemur frá bændunum Dóru Ruf og Kristjáni Oddssyni á Neðra-Hálsi í Kjós.Kálfakjötið er ljósara en kjöt af fullorðnum gripum…
Matland býður upp á kvígukjöt frá Guðrúnu og Eiði á Glitstöðum. Þetta er kjötið sem margir matreiðslumenn elska og bændurnir sjálfir velja á sitt borð. Kjötið er búið að hanga…
Þessi síða notar vafrakökur. Nánari upplýsingar er að finna í persónuverndarstefnu okkar.ÉG SKILHAFNA
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.