Vilt þú hjálpa til við að byggja upp Matland?
Með því að greiða mánaðarlegt framlag hjálpar þú okkur að búa til góðan fjölmiðil. Matland fjallar um matvælaframleiðslu frá A-Ö, um matinn sem við framleiðum og fólkið sem starfar í atvinnugreininni.
Matland býður nú upp á lax frá fiskverkuninni Hnýfli í Eyjafirði, bæði kofareyktan og grafinn. Laxinn er ræktaður í landeldi í Öxarfirði og verkaður á Akureyri eftir gömlum og rótgrónum…
Nýtt fyrirtæki í matvælaiðnaði, Smjer ehf., hefur sett á markaðinn nýstárlega béarnaise-sósu þar sem notandinn gerir ekki annað en að bræða smjör með öllum innihaldsefnum og bæta við 5-6 þeyttum…
Það er fljótlegt og ferskt að léttsýra rauðkál. Hér er einföld uppskrift fyrir tvo sem lesandi Matlands sendi okkur. Hráefni 1/4 rauðkálshaus (engan stilk)1/2 sítrónarúmlega 1 tsk…
Frederik Kopsch er áhugakokkur sem býr í Lundi í Svíþjóð og heldur úti Facebook-síðunni „Sænski kokkurinn“. Þar birtir hann fjölda ljúffengra uppskrifta og þar á meðal þessa þar sem bláber…
Fyrirtækið Aldingróður í Vestmannaeyjum er þriggja ára gamalt frumkvöðlafyrirtæki sem ræktar um 20 tegundir af sprettum. Fyrstu ræktuðu sprettubakkarnir sem fyrirtækið framleiddi voru afhentir veitingahúsinu Slippnum í Vestmannaeyjum sumarið 2019. Spretturnar frá Aldingróðri…
Fátt er þjóðlegra og betra en íslensk kjötsúpa. Matland býður til kjötsúpuveislu þar sem nýtt grænmeti og lambakjöt af nýslátruðu frá bænum Miðhúsum á Ströndum er í aðalhlutverki. Það eru margar uppskriftir…
Á bænum Efri-Úlfsstöðum í Landeyjum hafa Hörður Bender og fjölskylda hans síðustu ár unnið að ræktun á íslenskum hvítlauk og gulrótum með ágætum árangri. Þau eru sannkallaðir frumkvöðlar en enginn…
Í Melasveitinni undir Hafnarfjalli á nýbýlinu Narfaseli rækta svissnesku hjónin Laurent og Lola ýmiskonar grænmeti. Þau eru byrjuð að uppskera og bjóða upp á takmarkað magn í sumar af nokkrum…
Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands býður upp á námskeið um sveppi og sveppatínslu í samstarfi við fræðslusetrið Iðuna í lok ágúst. Sveppatínsla nýtur sívaxandi vinsælda og nú er að renna upp sá…
Nýr rjómaís er væntanlegur á markað frá Fjölskyldubúinu ehf. í Gunnbjarnarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi sem á og rekur mjólkurvinnsluna Hreppamjólk. Fyrir eru ýmsar vörur frá Hreppamjólk á markaðnum en…
Þessi síða notar vafrakökur. Nánari upplýsingar er að finna í persónuverndarstefnu okkar.ÉG SKILHAFNA
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.