Deila þessari síðu
Það er fljótlegt og ferskt að léttsýra rauðkál. Hér er einföld uppskrift fyrir tvo sem lesandi Matlands sendi okkur.
Hráefni
- 1/4 rauðkálshaus (engan stilk)
- 1/2 sítróna
- rúmlega 1 tsk eplaedik
- kóríander (má skipta út fyrir steinselju)
- 1/3 tsk sjávarsalt
Vökva hellt yfir og látið standa í a.m.k. tíu mínútur. Þá er kóríander skorið út í og 1/3 tsk sjávarsalt. Líka gott að setja steinselju og mulinn feta í staðinn fyrir kóríanderinn.
-
Grænmeti í áskrift –Frá: 4.995 kr. / á mánuði
-
Grænmetisblanda1.990 kr.