Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Fréttir

Kræsingar á Matlandsjólum
Matland lætur ekki sitt eftir liggja í jólamánuðinum og býður upp á margskonar góðgæti. Árstíðarbundnar vörur eins og hangikjöt og jólasíld er gaman að snæða. Eitthvað alveg sérstakt og spari. Við afhendum vörur alla daga á aðventunni. Um að gera að skoða úrvalið og velja hvað hentar þér. Photo by Art Bicnick.Við settum saman tvær…
Lausagöngugrísir á Skeiðum
Bændurnir Ævar Austfjörð og Ása Sif Tryggvadóttir búa á smábýlinu Hlemmiskeiði 1 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Þau kalla búskapinn sinn „Litla búgarðinn“ en þar er megináhersla lögð á dýravelferð og umhverfisvænar aðferðir í stóru sem smáu. Ævar og Ása ala m.a. grísi sem eru frjálsir innan stórs beitarhólfs. Þar éta þeir gras og er líka…
Markmið að efla lífræna framleiðslu á Íslandi
Stjórnvöld hafa gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin var unnin í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar en eitt af áhersluverkefnum sem þar eru tilgreind er mótun áætlunar til eflingar lífrænnar framleiðslu. Aðgerðaáætlunin byggir á tillögum Umhverfisráðgjafar Íslands ehf. sem unnar voru fyrir matvælaráðherra. Tillögur áætlunarinnar byggja á samtölum við fjölmarga aðila innanlands og styðjast…
Ísfirðingar fá ferskt grænmeti frá Matlandi
Matland mun bjóða Ísfirðingum upp á íslenska grænmetiskassa alla föstudaga. Fyrsta afhending verður fyrir vestan föstudaginn 30. ágúst næstkomandi. Kaupendur á Ísafirði og nágrenni geta nálgast sinn kassa hjá veitingastaðnum Húsinu á Hrannargötu 2. Grænmeti í áskrift Frá: 5.320 kr. / á mánuði Veldu kosti Grænmetiskassarnir frá Matlandi innihalda eingöngu innlent grænmeti og…
Grænmetiskassar í Neskaupstað
Matland er hægt og rólega að færa út kvíarnar og fjölga dreifingarstöðum utan höfuðborgarsvæðisins. Frá og með föstudeginum 3. maí verða grænmetiskassar Matlands í boði í Neskaupstað. Á hverjum föstudegi geta Norðfirðingar nálgast sinn kassa í Nesbæ kaffihúsi hjá henni Siggu og hennar fólki á Egilsbraut 5. Matland býður íbúa í Neskaupstað velkomna í…
Íslenska kokkalandsliðið landaði þriðja sætinu á Ólympíuleikunum í Stuttgart
Íslenska kokkalandsliðið náði þriðja sæti á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem haldnir voru í Stuttgart í Þýskalandi fyrstu vikuna í febrúar. Úrslitin voru tilkynnt á lokahátíð leikanna við mikinn fögnuð. Þetta er í annað sinn sem íslenskir matreiðslumenn ná þetta góðum árangri en nú jöfnuðu þeir framúrskarandi árangur sem náðist fyrir fjórum árum þegar liðið náði…
Verðbreytingar um áramót
Um áramót taka í gildi verðbreytingar á grænmetiskössum Matlands. Verð þeirra hefur verið óbreytt frá upphafi en þeir hækka nú í takti við almennar verðlagsbreytingar og hækkanir hjá birgjum. Verð fyrir áskrift verður 4.995 kr. pr. kassa og stakir kassar munu kosta 5.260 krónur. Flutningsgjöld taka ekki breytingum núna um áramót. Fyrsti grænmetiskassi nýs árs…
Hólsfjallahangikjötið á Matlandi
Matland býður upp á hið landsþekkta Hólsfjallahangikjöt úr N-Þingeyjarsýslu. Kjöt af veturgömlum sauðum sem er unnið samkvæmt gömlum hefðum hjá Fjallalambi á Kópaskeri. Það er taðreykt og kappkostað að nota eins lítið salt og mögulegt er í vinnslunni. Einnig er í boði úrbeinuð hangilæri í rúllu af lömbum. Hólsfjallahangikjötið og Fjallalamb á Kópaskeri Fjallalamb hefur…
Inga og Óli í Heiðmörk eru ræktendur ársins
Sölufélag garðyrkjumanna hefur undanfarin ár valið „ræktendur ársins“ innan sinna raða. Í ár hlutu hjónin Inga Sigríður Snorradóttir og Óli Finnsson á garðyrkjustöðinni Heiðmörk í Laugarási þennan heiður. Óli og Inga hafa komið með nýjungar inn á markaðinn eins og eldpipar, sætar paprikur og snakkpaprikur. Þessar tegundir hafa slegið í gegn og njóta sífellt…
Grænlambið gengur á vel grónu beitilandi
Matland býður upp á fullmeyrnað lambakjöt frá bænum Árdal í Kelduhverfi. Kjötið kemur af heiðargengnum lömbum sem ganga á grónum afrétti með lynggróðri og kjarri. Bændurnir í Árdal markaðssetja vörurnar sínar undir vörumerkinu „Grænlamb“ en einungis afurðir sauðfjár sem gengur í sameiginlegum beitilöndum Keldhverfinga eru markaðssettar og seldar undir merkinu. Lömb merkt Grænlambi hafa…