Deila þessari síðu
Matland býður til sölu eldhúsvörur frá LOOK – þróaðar á Íslandi en framleiddar á Ítalíu. Í fyrstu verða pönnur á boðstólum ásamt eldföstum mótum og grillpönnum. Þú getur komið á Hrísateiginn og skoðað sýnishorn af vörunum frá LOOK.
-
Grillpanna – Svend – frá LOOK19.990 kr.
-
Eldfast mót – Rune – frá LOOKPrice range: 17.990 kr. through 19.990 kr.

Steikarpanna, Astrid, úr áli á eftir að reynast þér vel í eldhúsinu, hvort sem þú ert að steikja grænmeti, kjöt eða fisk. Pannan hentar líka prýðilega til að djúpsteikja og undirbúa sósur. Pannan virkar fyrir spanhellur. Astrid® er 28 cm að stærð og með hjálparhandfangi að framan og færanlegu viðarhandfangi. Má setja inn í gas-, rafmagns og keramikofna. Ein stærð í boði: 28 cm í þvermál.

Grillpanna, Svend, úr áli sem hentar vel á útigrillið. Fallegt útlit og einfalt að þrífa eftir notkun. Það er auðvelt að grilla, t.d. grill og þunnar steikur eða fisk á þessari einstöku grillpönnu. Svend tekur grillið þitt á annað stig og sér til þess að maturinn þinn verði gómsætari en nokkru sinni fyrr. Ein stærð í boði: 30×30 cm.

Eldfast mót, Rune, úr áli sem hentar einstaklega vel fyrir ýmsa ofnrétti, t.d. hægeldað kjöt, lambalæri, lasanga, kjúkling eða pottsteikur. Fallegt útlit og einfalt að þrífa eftir notkun. Einstök hitadreifing sér um að varðveita hitann í matnum.Tvær stærðir, 35×25 cm (stærri gerð) og 30×20 cm (minni gerð).
Matland sendir þér vörurnar frá LOOK gegn vægu gjaldi eða þú sækir til Matlands á Hrísateig 47 í Reykjavík daginn eftir pöntun eða samdægurs ef pantað er fyrir hádegi. Matland sendir SMS þegar varan er tilbúin til afhendingar. Sendingar út fyrir höfuðborgarsvæðið fara með Samskipum á afgreiðslur um allt land.
-
100% grísahakk frá Litla búgarðinum2.990 kr.
-
Hringskorinn 1/2 grísabógur frá Litla búgarðinumPrice range: 8.803 kr. through 11.072 kr.
-
Grísafille frá Litla búgarðinumPrice range: 7.490 kr. through 8.247 kr.
-
Grísahnakkasneiðar frá Litla búgarðinumPrice range: 2.969 kr. through 3.106 kr.
-
Grísakótelettur frá Litla búgarðinumPrice range: 4.015 kr. through 4.410 kr.
-
Folaldakjöt – úrbeinað, 1/2 skrokkurPrice range: 48.174 kr. through 63.714 kr.
-
Grísasnitsel frá Litla búgarðinumPrice range: 1.805 kr. through 2.538 kr.
-
Fersk nautalund frá HvammiPrice range: 3.473 kr. through 4.528 kr.
-
Grænmetiskassi #38 – 100% lífrænt ræktað5.600 kr.